top of page

Þú ert hér - einn með þér
Búinn að týna þínum töfrum
Ferðalag – á versta veg
En sjáðu nú mun sólin rísa

 

Nýr fagur dagur
Tilbúinn í loforðin
Vertu glaður
Við skulum strúka þína kinn

 

Eftirsjá – volæði
Skolaðu burt þínum öfgum
Hlustaðu – treystu því
Þú ert aðeins einn af mörgum

 

Nýr fagur dagur
Tilbúinn í loforðin
Ekkert þvaður
Við munum strúka þína kinn

 

Nýr fagur dagur
Opnast þér nú upp á gátt
Hamingju staður
Lífið stefnir í rétta átt

 

Betri maður
Átt ei lengur svona bágt
Góður staður
Færir þér nú loksins sátt

bottom of page