top of page
Segðu mér satt
hvað ertu að pæla
hroki í botn
sýnir mér stæla
þetta ert ekki þú
það veit ég nú
hvað er það sem amar
deildu - því ég er hérna fyrir þig
deildu - því þú getur treyst mér nú sem áður
deildu - því sem herjar á huga þinn vinur minn
manstu er við vorum unglingar
ekkert gat oss grandað
þetta ert ekki þú
það veit ég nú
hvað er það sem amar
deildu - því ég er hérna fyrir þig
deildu - því þú getur treyst mér nú sem áður
deildu - því sem herjar á huga þinn vinur minn
X2
hvað háir
þig hrjáir á ný
deildu - því ég er hérna fyrir þig
deildu - því þú getur treyst mér nú sem áður
deildu - því sem herjar á huga þinn vinur minn
X2
bottom of page