top of page
Ég á engan að
Hvað þá samastað
Eignir eða dót
Festi hvergi rót
En ég á líf - Ævintýr
Er ég þó - Aumingjasnót sem flækist um fót
Ég á líf - Ævintýr
Er ég þó - Aumingjasnót sem flækist um fót
Fortíðin er synd
Framtíðin er blind
Hvað sem reynir á
Mun ég fara á stjá
Ósýnileg ég er
Meðfram veggjum fer
Þiggi ölmusu
Þoli háð og frussur
En ég á líf - Ævintýr
Er ég þó - Aumingjasnót sem flækist um fót
Ég á líf - Ævintýr
Er ég þó - Aumingjasnót sem flækist um fót
bottom of page