top of page

Það er af sem áður var – engir draumórar

það er kominn tími til – ég vil

 

finna mig – upp á nýtt

byggja mér – betri stoð

ekkert slen – miðjumoð

nýr dagur

 

það er af sem áður var – engir draumórar

það er kominn tími til – ég vil

 

efla hug – rækta sál

gera upp gömul mál

finna á ný – hamingju

nýr dagur

 

það er af sem áður var – engir draumórar

það er kominn tími til – að ég skil

 

um hvað – lífið snýst

og það – sem mér býðst

taktu – sénsinn með mér

hvert sem leiðin fer

 

það er af sem áður var – engir draumórar

það er kominn tími til – að ég skil

 

það er af sem áður var – engar hörmungar

það er komin betri tíð – ómþýð og blíð

bottom of page