top of page
Sagðir að ég væri kjötstykki - en þú ert vegan
þú hljópst á brott og tókst börnin með - með þér
lífið – er að leika mig grátt
löðrungar vanga báða
klára – leysa allar þrautir
þangað til – ég fæ frið
ég tjáði mig á kommentakerfinu - og missti vinnuna
þið eruð öll móðguð viðkvæm blóm - í dag
lífið – er að leika mig grátt
löðrungar vanga báða
klára – leysa allar þrautir
þangað til – ég fæ frið
hengdu – sprengdu þitt egó
losaðu um sjálfið
fáðu – sjáðu lausnir
viðvæddu sjálfan þig
og allt mun þá batna á ný
lífið – er að leika mig grátt
löðrungar vanga báða
klára – leysa allar þrautir
þangað til – ég fæ frið
X 2
bottom of page