top of page

Það bjátar mikið á – mér hjá

í eymd og volæði – lifi

en hvað get ég gert – markvert

til að lyfta minni lund – um stund

 

ég vil ekki vakna í dag

fara frammúr feisa það

sem að dagurinn býður mér

ónei ónei ónei ég þori ei

birtir til í svartnætti

 

viltu reyna skilja það – sem er að

geðið flöktar á ystu nöf – stefnir í gröf

 

ég vil ekki vakna í dag

fara frammúr feisa það

sem að dagurinn býður mér

ónei ónei ónei ég þori ei

birtir til í svartnætti

 

hjálp – hjálpið mér

á endastöð ég er

hjálp – hjálpið mér

á endastöð ég er

 

ég vil ekki vakna í dag

fara frammúr feisa það

sem að dagurinn býður mér – ónei

 

ég vil ekki vakna í dag

fara frammúr feisa það

sem að dagurinn býður mér

ónei ónei ónei ég þori ei

birtir til í svartnætti

bottom of page