top of page

Þú ert von

ljósið í myrkrinu

þú gafst mér séns

að bjarga lífinu

 

á ný ég á mér framtíð

tæra von um betri heim

 

þú ert mér

allt í veröld hér

þú eflir mig

í öllu harkinu

 

á ný ég á mér framtíð

tæra von um betri heim

 

þú veist ekki hvers virði

það er að hafa þig hjá mér

 

þú átt mig að – ávallt

ég veiti þér skjól

 

á ný ég á mér framtíð

tæra von um betri heim

bottom of page