Einn dag í einu
Þegar að tíminn hafði tekið sinn toll
var ég einn í veislu - í neyslu
partýið var löngu búið
geng ég einn - einn yfir eyðimörk
geng ég einn - einn út að endimörk
geng ég einn - án þín
það rann upp fyrir mér að fyrir þér
væri ég vonlaust tilfelli - tilefni
að gefast upp og brjóta hlekki
geng ég einn - einn yfir eyðimörk
geng ég einn - einn út að endimörk
geng ég einn - án þín
ég finn nú mína leið
hún er björt og greið
ég fer í rétta átt
það er svo mikilvægt að finna sig
i faðmi æðri máttar - í sátt þar
lifandi - einn dag í einu
geng ég einn - einn yfir eyðimörk
geng ég einn - einn út að endimörk
geng ég einn - án þín
ég finn nú mína leið
hún er björt og greið
ég fer í rétta átt
Afkvæmi
Þú komst í þennan heim
ég var ein af þeim
sem lífsins tilgang fann
allt sem ég nú ann - það ert þú
að fylgja þinni sál
er mér nú hjartans mál
standa her í stað
hvað sem amar að
það er ég - það er ég
við göngum hönd í hönd
örkum lönd og strönd
saman tvö
til æviloka er
hugur minn hja þér
treystu því
opnar augun mín
sýnir hvar sólin skín
snertir hjartað mitt
gefur mér svo þitt
skilyrðislaust - endalaust
mesta gersemin
litla besta skinn
sem brosir út í geim
gott að fá þig heim
ástin mín - gullið mitt
við göngum hönd í hönd
örkum lönd og strönd
saman tvö
til æviloka er
hugur minn hjá þér
treystu því
Hughvarf
svo sendalausir gráirdagar
stundum samviskan mig nagar
hví er ólukkan að elta mig
allt er svo svart og kuldamálað
geri ekkert rétt og allt er brjálað
skjótið mér inn í svartholið
ég heyri í þér - en skugga ber
og á mér nú - hef enga trú
ég heyri í þér - en skugga ber
og á mér nú - hef enga trú
enginn sigurvegari
hættu nú elsku vinur minn að væla
stoppaðu við og reyndu hug að kæla
ekkert er gagn í því að sitja og gráta
stattu frekar upp og reyndu heim að máta
- eins og sigurvegari
ekki gefast upp allt mun ganga þér í hag
eftir dimma nótt sérðu bjartan dag
allt mun enda vel ef þú bara treystir því
þér - og hlusta fer
ég sé það nú - ég von í
lífið það mun alltaf verða þér í hag
ef ég hætti að bölva og tagna
og glaður smáum sigrum fagna
víkur burt frá mér vonleysið
kannski á ég framtíð bjarta
slíka áfram, hætti að kvarta
og geng nu ákveðinn sigurslóð
ég heyri í þér - hlusta fer
ég sé það nú - ég á von og trú
ég heyri í þér - og hlusta er
ég sé það nú - ég á von og trú
eins og sigurvegari
hættu nú elsku vinur minn að væla
stoppaðu við og reyndu hug að kæla
ekkert er gagn í því að sitja og gráta
stattu frekar upp og reyndu heim að máta
- eins og sigurvegari
ekki gefast upp allt mun ganga þér í hag
eftir dimma nótt sérðu bjartan dag
allt mun enda vel ef þú bara treystir því
þér - og hlusta fer
ég sé það nú - ég von í
lífið það mun alltaf verða þér í hag
ég mun telja þér hugarhvarf
ég mun telja þér hugarhvarf
Einn dag í einu
Þegar að tíminn hafði tekið sinn toll
var ég einn í veislu - í neyslu
partýið var löngu búið
geng ég einn - einn yfir eyðimörk
geng ég einn - einn út að endimörk
geng ég einn - án þín
það rann upp fyrir mér að fyrir þér
væri ég vonlaust tilfelli - tilefni
að gefast upp og brjóta hlekki
geng ég einn - einn yfir eyðimörk
geng ég einn - einn út að endimörk
geng ég einn - án þín
ég finn nú mína leið
hún er björt og greið
ég fer í rétta átt
það er svo mikilvægt að finna sig
i faðmi æðri máttar - í sátt þar
lifandi - einn dag í einu
geng ég einn - einn yfir eyðimörk
geng ég einn - einn út að endimörk
geng ég einn - án þín
ég finn nú mína leið
hún er björt og greið
ég fer í rétta átt
Söngvarar:
Bryndís Ásmundsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Franz Gunnarsson, Guðfinnur Karlsson, Kristófer Jensson, Magni Ásgeirsson, Stefán Jakobsson, Tinna Marína Jónsdóttir.
Kærar þakkir:
Einar Vilberg og allar þær frábæru mannverur sem lögðu tíma sinn og talent í þetta verkefni. Foreldrar fyrir stuðninginn, Eiríkur Rósberg, Ásgeir Nikulás, Ester Ingvarsdóttir, Norræna Húsið, Hanni Bach, Birta Rán Björgvinsdóttir, Hljóðritunarsjóður RUV, Hljóðritunarsjóður 365, Hljóðverk og þú sem hlustar.
Útgáfa þessi er tileinkuð honum Orra Þór og æðri mætti.